Söngur

hvalanna

Í hafinu við Ísland finnast margar
hvalategundir. Stórar og litlar.
Stórhveli, höfrungar og hnísur.

mom
calf

Hnúfabakur

Listen

Stærð

13-17 m

Eins og strætó

Þyngd

25-40 tonn

Eins og bátur

Lífslíkur

95 ára

Eins og langamma

Vissir þú?

Hnúfubakur er þekktur fyrir töfrandi söng. En aðeins karldýrið syngur. Söngur Hnúfubaksins þykir einn margræðasti söngur í dýraríkinu.

mom

Steypireiður

Listen

Stærð

22-33 m

Eins og útisundlaug

Þyngd

110-190 tonn

Eins og einbýlishús

Lífslíkur

80 ára

Eins og afi

Vissir þú?

Steypireyður er stærsta dýr sem nokkurn tíman hefur lifað á jörðinni. Hjarta Steypireiðs vegur að meðaltali 180 kg.

mom
mom
mom

Hnýðingur

Listen

Stærð

2,5-3 m

Eins og risi!

Þyngd

180–275 kg

Eins og 2 hestar!

Lífslíkur

50 ára

Það er hálf öld!

Vissir þú?

Hnýðingar eru mjög félagslyndir og hanga oft með öðrum hvölum. Þeir eru líka forvitnir um mannfólk og leika sér gjarnan og stökkva nálægt bátum.

mom
mom

Hrefna

Listen

Stærð

7-10 m

Eins og ljósastaur!

Þyngd

6.5 Tonn

Eins og grameðla!

Lífslíkur

50 ára

Það er hálf öld!

Vissir þú?

Hrefnur eru þekktar fyrir forvitni og nálgast báta og skip óhikað, velta sér í sjónum í kringum þá og stinga höfðinu upp til að skoða.

mom
mom

Hnísa

Listen

Stærð

1.5 m

Eins og 11 ára krakki!

Þyngd

52-77 kíló

Tveir 11 ára krakkar!

Lífslíkur

10 ára

Eins og fingurnir á þér!

Vissir þú?

Hnísur eru meðal minnstu hvala í heiminum. Þær eru einfarar og halda sig mest við strendur. Staða stofns er talin viðkvæm.

  • Hnúfabakur
  • Steypireiður
  • Hnýðingur
  • Hrefna
  • Hnísa